Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður frá Aga- og úrskurðarnefnd

Leikmenn úrskurðaðir í þriggja og sex leikja bann

 

Á fundi Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ, 20. mars 2012, var leikmaður í Leikni R. úrskurðaður í 6 leikja bann og leikmaður KR úrskurðaður í 3 leikja bann vegna atvika sem áttu sér stað í leik KR og Leiknis R. í Reykjavíkurmóti 3. flokks karla B-lið 11. febrúar 2012.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög