Agamál

Þór

Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 16. ágúst 2011 var samþykkt að sekta Þór vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik Þórs og KR í Valitor-bikar KSÍ 13. ágúst  2011.  Um er að ræða annað atvik keppnistímabilsins vegna framkomu stuðningsmanna Þórs.

Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Úrskurður í máli Markaregns gegn KFG

Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Markaregns gegn KFG vegna leiks í 3. deild karla.  Kærandi krafðist þess að úrslit leiksins yrðu dæmd ógild, en til var að leikurinn yrði háður að nýju.  Nefndin úrskurðaði að úrslitin skyldu standa óhögguð.

Lesa meira
 
Víkingur Ólafsvík

Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfestir fyrri úrskurð

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Víkings Ólafsvík gegn Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ þar sem þjálfari Víkings Ól. var dæmdur í þriggja leikja bann.  Áfrýjandi krafðist þess að leikbannið yrði stytt.

Lesa meira
 
KR

KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 2. ágúst 2011 var samþykkt að sekta KR um 25.000.- vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í Valitor-bikar KSÍ 31. júlí 2011.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög