Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Snæfellsness gegn Skallagrími

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Snæfellsness gegn Skallagrími vegna leik félaganna í 5. flokki kvenna sem fram fór 13. júlí síðastliðinn.  Kærunni er vísað frá.

Lesa meira
 
Þór

Þór sektað vegna öryggisgæslu

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 12. júlí 2011 var samþykkt að sekta Þór um 10.000.- vegna öryggisgæslu eftir leik Þórs og Vals í Pepsi-deild karla sem fram fór 6. júlí. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Hattar gegn KF

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Hattar gegn KF vegna leik félaganna í 4. flokki karla sem fram fór 19. júní síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum kemur fram að leikurinn skuli dæmdur tapaður KF með markatölunni 0 - 3. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þjálfari BÍ/Bolungarvíkur áminntur vegna ummæla

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 5. júlí 2011 var samþykkt að áminna Guðjón Þórðarson þjálfara BÍ/Bolungarvíkur vegna ummæla hans í fjölmiðlum eftir leik Þróttar R. og BÍ/Bolungarvíkur sem fram fór 26. júní og sekta jafnframt Knattspyrnudeild BÍ/Bolungarvíkur um kr. 25.000 vegna ummælanna.  

Lesa meira
 
Fram

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Fyrri úrskurður staðfestur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fram gegn Aga og úrskurðarnefnd KSÍ þar sem leikmaður 2. flokks Fram var dæmdur í bann til 10 vikna.  Fram fór fram á að sá úrskurður yrði endurskoðaður.  Það er hinsvegar skoðun áfrýjunardómstólsins að refsing áfrýjanda hafi verið hæfilega ákveðin í úrskurði Aga og úrskurðarnefndar og ber að staðfesta hana.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög