Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Fyrri úrskurði hrundið

Úrslit í leik Aftureldingar og Keflavíkur í eldri flokki 30+ skulu standa

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur hrundið fyrri úrskurði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli nr. 5 2010.  Þar hafði Aftureldingu verið dæmdur sigur í leik liðsins gegn Keflavík í eldri flokki karla 30+ en leikurinn fór fram 19. september 2010 á Varmár velli.

Í dómsorðum Áfrýjunardómstóls KSÍ segir:  

Hrundið er úrskurði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í málinu nr. 5/2010 Afturelding gegn Keflavík. Úrslit í leik félaganna á Varmárvelli  þann 19. september 2010 standa fjögur mörk gegn þremur Keflavík í vil.

Dómurinn

 


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög