Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll KSÍ styttir leikbann

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Hauks Þorsteinssonar gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ, en Haukur áfrýjaði þeim úrskurði nefndarinnar frá 4. maí að honum skyldi óheimil þátttaka í öllum mótum frá 4. maí til og með 3. október.  Áfrýjunardómstóllinn stytti leikbannið og taldi hæfilegt að bannið stæði til 13. júlí.

Lesa meira
 
Álftanes

Leikmaður úrskurðaður í 5 mánaða bann

Á fundi Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ, 4. maí 2010, var Haukur Þorsteinsson, Álftanesi, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 5 mánaða vegna atvika í leik Álftanes og KFK í mfl. karla 24. apríl 2010.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög