Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Einherja

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ivo Bencun lék ólöglegur með Einherja gegn Huginn/Spyrni í C deild Lengjubikars karla.  Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð 0-3.

Lesa meira
 
Álftanes

Ólöglegur leikmaður Álftaness

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni kvenna hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halla Jónasdóttir  lék ólögleg með Álftanesi gegn HK/Víking í Lengjubikar kvenna, 28. mars síðastliðinn.  Halla er skráð í Stjörnuna.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Dalvík/Reyni

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Eiríkur Páll Aðalsteinsson var í leikbanni þegar hann lék með Dalvík/Reyni gegn KS/Leiftri.  Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð 0-3.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður hjá Hugin/Spyrni

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Karl Kristján Benediktsson lék ólöglegur þegar hann lék með Hugin/Spyrni gegn Samherjum í Lengjubikar karla, 11. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál vegna leyfisferlisins 2010

Á fundum leyfisráðs 16. og 23. mars voru teknar fyrir umsóknir félaga um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla og 1. deild karla.  Við leyfisveitingu samþykkti leyfisráðið að vísa fjórum málum til aga- og úrskurðarnefndar til afgreiðslu.  Nefndin hefur nú tekið málin fyrir og úrskurðað samkvæmt 8. grein leyfisreglugerðarinnar.

Lesa meira
 
Álftanes

Ólöglegur leikmaður hjá Álftanesi

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni kvenna hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halla Jónasdóttir  lék ólögleg með Álftanesi gegn Selfossi í Lengjubikar kvenna, 1. apríl síðastliðinn.  Halla er skráð í Stjörnuna.

Lesa meira
 
Leiknir Reykjavík

Ólöglegur leikmaður hjá Leikni Reykjavík

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halldór Kristinn Halldórsson var í leikbanni þegar hann lék með Leikni R. gegn FH í Lengjubikar karla, 1. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn hjá KFK

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halldór Þór Halldórsson og Hafþór Jóhannsson léku ólöglegir með KFK í leik gegn Létti sem fram fór í C deild Lengjubikars karla, 27. mars síðastliðinn. 

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög