Agamál
Knattspyrna á Íslandi

Úrskurður í máli Neista gegn UMFL

UMFL með ólöglega skipað lið í leik í 5. flokki karla

Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Umf. Neista gegn UMFL vegna leiks í Íslandsmóti 5. flokks karla.  Kærandi taldi hinn kærða hafa haft á ólöglegu liði að skipa í leiknum.  Nefndin  féllst á kröfurnar og dæmdi honum 0-3 sigur í leiknum.  Að auki þurfti kærði að greiða sekt.

Dómurinn


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög