Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Kötlu gegn mótanefnd KSÍ

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Ungmennafélagsins Kötlu gegn mótanefnd KSÍ.  Kæran var vegna ákvörðun mótanefndar að veita KFK sæti í C riðli 3. deildar karla.

Lesa meira
 
HK

Þjálfari hjá HK í tímabundið bann

Á fundi aganefndar í dag, 12. maí 2009, var Guðmundur Sigurbjörnsson, HK,  úrskurðaður í tímabundið leikbann til 10. júní vegna atviks í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna 26. apríl 2009. 

Lesa meira
 
ÍR

Ólöglegir leikmenn hjá ÍR í Lengjubikarnum

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Liliana Ramos og Sandra Björk Halldórsdóttir léku ólöglegar með ÍR í leik gegn GRV sem fram fór í B deild Lengjubikars kvenna.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður hjá BÍ/Bolungarvík gegn Reyni

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Kristján Fannar Ragnarsson lék ólöglegur með BÍ/Bolungarvík í leik gegn Reyni Sandgerði

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög