Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Leikbann Karitasar fellt úr gildi

Áfrýjunardómstóll KSÍ tók fyrir í dag áfrýjun Knatspyrnusambands ÍA gegn Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ.  ÍA fór fram á að úrskurði aga - og úrskurðarnefndar um leikbann  Karitasar Hrafns Elvarsdóttur yrði fellt úr gildi. Lesa meira
 
KR

Úrskurðað í máli Fylkis gegn KR

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fylkis gegn KR en kært var vegna leiks félaganna í 3. flokki karla B sem fram fór á KR velli, 5. júní 2008.  Í úrskurðarorðum kemur fram að Fylkismönnum er dæmdur sigur í leiknum með markatölunni 3-0 og þá er Knattspyrnudeild KR sektuð um 10.000 krónur.

Lesa meira
 
ÍA

Frá fundi Aga- og úrskurðarnefndar

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar þann 10. júní síðastliðinn úrskurðaði nefndin í máli vegna leikskýrslu í leik ÍA/Aftureldingar - Haukar í 2. flokki kvenna sem fram fór 26. maí síðastliðinn.

Lesa meira
 
ÍA

Þjálfari ÍA dæmdur í eins leiks bann

Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum í dag að úrskurða Guðjón Þórðarson, þjálfara ÍA, í eins leiks bann vegna framkomu hans eftir leik Keflavíkur og ÍA sem fram fór 25. maí síðastliðinn. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Grundarfjarðar gegn Snæfelli

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Grundarfjarðar gegn Snæfelli vegna leiks félaganna í VISA-bikar karla sem leikinn var 24. maí síðastliðinn.  Úrskurðurinn hljóðar þannig að Grundarfirði er dæmdur sigur í leiknum, 0-3.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög