Agamál

Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Úrskurður í máli Vals gegn KR

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Vals gegn KR vegna leiks í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla sem fram fór 14. febrúar síðastliðinn.  Úrskurðurinn er á þá vegu að úrslit leiksins skulu standa óbreytt.

Lesa meira
 
ÍBV

Úrskurður í máli Víðis gegn ÍBV

Aga - og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Víðis gegn ÍBV vegna leiks liðanna í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu er fram fór laugardaginn 26. janúar síðastliðinn.  Úrskurðurinn er á þá vegu að ÍBV telst hafa tapað leiknum, 3-0.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög