Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll tekur fyrir mál Fjölnismanna

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fjölnis vegna úrskurðar aga - og úrskurðarnefndar frá 18. júlí síðastliðnum.  Í dómsorðum áfrýjunardómstólsins segir að hinum áfrýjaða úrskurði sé hrundið.

Lesa meira
 
Grindavík

Úrskurður í máli Fylkis gegn Grindavík

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fylkis gegn Grindavík vegna leik félaganna í U23 karla.  Úrskurðurinn er á þann veg að Fylki er dæmdur sigur í leiknum, 3-0.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög