Agamál

Breiðablik

Breiðablik sektað vegna leikskýrslu.

Breiðablik hefur verið sektað í samræmi lið 4, kafla 4.4. sem fjallar um sektir í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót, um 24 þúsund krónur vegna falsaðrar leikskýrslu úr leik Breiðabliks og FH í 4. flokki kvenna, B-liða, sem fram fór þann 11. júlí 2006.

Lesa meira
 
ÍBV

Ólöglegur leikmaður ÍBV gegn Keflavík í Lengjubikar karla

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sindri Viðarsson lék ólöglegur með liði ÍBV gegn Keflavík í Lengjubikar karla laugardaginn 3. mars síðastliðinn, en hann er skráður í Smástund. Lesa meira
 
ÍA

Ólöglegur leikmaður ÍA gegn Fram í Lengjubikar karla

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Tinni Kári Jóhannesson lék ólöglegur með liði ÍA í leik gegn Fram í Lengjubikar karla laugardaginn 24. febrúar síðastliðinn, en hann er skráður í ÍR.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög