Agamál
Fram

Aganefnd úrskurðar leikmann í tímabundið bann

Leikmaður 2. flokks Fram dæmdur í 4. mánaða bann

Á fundi aganefndar í dag, 7. febrúar 2007, var Guðmundur Magnússon, Fram, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 4 mánaða vegna atviks í leik Víkings og Fram í 2. flokki karla 4. febrúar.  

Leikmanninum er því óheimil þátttaka í öllum opinberum mótum innan vébanda KSÍ frá 7. febrúar 2007 til og með 6. júní 2007.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög