Agamál
merki_isi

Frá áfrýjunardómstóli ÍSÍ

Þór/KA dæmdur sigur í leik gegn ÍR og heldur því sæti sínu í Landsbankadeild kvenna

Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur tekið fyrir mál Þórs/KA gegn ÍR en málinu var skotið þangað eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ dæmdi í málinu.  Áfrýjunardómstóll ÍSÍ dæmir Þór/KA sigur í leik liðanna, 3-0.

Í dómsorðum segir: "Úrslit í leik Þórs-KA og ÍR í aukakeppni meistaraflokks kvenna, sem fram fór 10. september 2006, eru ógild og er leikurinn dæmdur tapaður fyrir lið ÍR með markatölunni 0-3."

Dómur


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög