Agamál

ÍR

Frá áfrýjunardómstóli vegna máls Þórs gegn ÍR

Hinum áfrýjaði dómi hrundið. Úrslit í leik Þórs-KA ÍR í aukakeppni Íslandsmóts meistaraflokks kvenna í knattspyrnu sem fram fór á Akureyrarvelli þann 10. september 2006 skulu standa óhögguð 2-2.

Lesa meira
 
Stjarnan

Úrskurður í máli Stjörnunnar gegn Hannesi Þór Halldórssyni

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli Stjörnunnar gegn leikmanninum Hannesi Þór Halldórssyni.  Stjarnan andmælti uppsögn Hannesar Þórs á leikmannasamningi aðila.

Lesa meira
 
ÍA

Úrskurður í máli ÍA gegn Hafþóri Ægi Vilhjálmssyni

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli ÍA gegn leikmanninum Hafþóri Ægi Vilhjálmssyni.  ÍA krafðist þess að viðauki við samning leikmannsins yrði metinn ógildur, en Hafþór Ægir taldi viðaukann í fullu gildi.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Þór gegn ÍR

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Þórs gegn ÍR er varðar leik Þór/KA-ÍR í aukakeppni meistaraflokks kvenna. Dómstóllinn dæmir Þór/KA sigur í leiknum, 3-0.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög