Agamál

Keflavík

Úrskurður í máli Buddy Farah gegn Keflavík

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli leikmannsins Buddy Farah gegn Keflavík, en leikmaðurinn gerði þær kröfur að staðfest yrði að samningur hans við félagið væri ekki lengur í gildi. 

Lesa meira
 
ÍR

Leikur ÍA og ÍR í 4. flokki karla skal leikinn að nýju

Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli ÍR gegn ÍA vegna leiks í 4. flokki karla.  Dómsorð eru þau að leikurinn sé ógiltur og þar með úrslit hans, og því skuli hann leikinn að nýju. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frá áfrýjunardómstóli KSÍ

Dómþing áfrýjunardómstóls Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið fyrir mál Neista Djúpavogi gegn Leikni Fáskrúðsfirði.  Varðar málið leik er fór fram á milli félaganna 29. maí síðastliðinn.

Lesa meira
 
Afríka

Þjálfari Afríku dæmdur í bann

Eftir leik Árborgar og Afríku í Deildarbikar KSÍ 22. apríl síðastliðinn kom í ljós að Afríka skráði Símon Zouheir Bahraoui á leikskýrslu þrátt fyrir að hann tæki ekki þátt í leiknum. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frá áfrýjunardómstóli KSÍ

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál er varðaði leik á milli Fram og ÍA í 2. aldursflokki A.  Leikurinn fór fram 22. maí síðastliðinn.  Dóm áfrýjunardómstólsins má sjá hér að neðan.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög