Agamál

Valur Reykjavík

Knattspyrnudeild Vals áminnt og sektuð

Samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli ÍBV gegn Val.  ÍBV taldi Val hafa brotið gegn reglugerð um samninga og stöðu félaga og leikmanna. 

Lesa meira
 
Fylkir

Fylki dæmdur sigur gegn Fram

Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli Fylkis gegn Fram vegna leiks í B-liðum 3. flokks karla þar sem Fylkir taldi Fram hafa teflt fram ólöglegum leikmönnum. Dómstóllinn féllst á kröfur Fylkismanna og dæmdi þeim sigur í leiknum.

Lesa meira
 
ÍR

ÍR dæmdur sigur gegn Leiftri/Dalvík í 2. deild

Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli ÍR gegn Leiftri/Dalvík vegna leiks í 2. deild karla þar sem ÍR taldi að Leiftur/Dalvík hefði notað þjálfara í leikbanni.  Dómstóllinn úrskurðaði ÍR 3-0 sigur.

Lesa meira
 
Valur Reykjavík

Áfrýjunardómstóll KSÍ dæmir Val í hag

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli Vals gegn Fjölni vegna leiks í 3. flokki karla.  Fjölnir kærði leikinn og var úrskurður Dómstóls KSÍ þeim í hag.  Valsmenn áfrýjuðu og nú hefur Áfrýjunardómstóllinn hrundið fyrri dómnum.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög