Agamál

Úrskurður aganefndar

Á fundi aganefndar KSÍ 3. maí voru tveir leikmenn og einn aðstoðarþjálfari úrskurðaðir í tveggja leikja bann vegna brottvísana í leikjum í Deildarbikarnum - Þórður Birgisson, leikmaður KS, vegna brottvísunar 23. apríl, Gunnar Bjarnason, leikmaður ÍH, vegna brottvísunar 22. apríl, og Leifur Garðarsson, aðstoðarþjálfari FH, vegna brottvísunar 28. apríl.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög