Agamál

Úrskurður Dómstóls KSÍ

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru Augnabliks gegn Afríku vegna leiks í VISA-bikar karla, sem fram fór þann 20. maí síðastliðinn.  Kröfur kæranda voru teknar til greina og var Augnabliki dæmdur sigur í leiknum og Afríku gert að greiða sekt.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður Dómstóls KSÍ

Dómstóll KSÍ hefur hnekkt úrskurði stjórnar KSÍ um leikbann Nóa Björnssonar, þjálfara Leifturs/Dalvíkur, en Nói var úrskurðaður í tveggja mánaða leikbann af stjórn KSÍ þann 14. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 

Úrskurður Dómstóls KSÍ

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Víkings og Vals í Reykjavíkurmóti 3. flokks kvenna sem fram fór 17. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 

Úrskurður aganefndar

Á fundi aganefndar KSÍ 3. maí voru tveir leikmenn og einn aðstoðarþjálfari úrskurðaðir í tveggja leikja bann vegna brottvísana í leikjum í Deildarbikarnum.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög