Agamál

Úrskurður aganefndar

Á fundi aganefndar KSÍ 19. apríl, var leikmaður Víkings R., Björgvin Vilhjálmsson, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í viðureign Breiðabliks og Víkings R. í 1. riðli A-deildar Deildarbikars karla 14. mars síðastliðinn.

Lesa meira
 

Ólöglegur leikmaður í Deildarbikarnum

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Bjarni Ólafur Eiríksson lék ólöglegur með liði Vals í leik gegn ÍBV í Deildarbikarnum laugardaginn 16. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 

Tveir þjálfarar úrskurðaðir í tveggja mánaða leikbann

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 14. apríl að úrskurða tvo þjálfara í tveggja mánaða leikbann, þá Nóa Björnsson þjálfara Leifturs/Dalvíkur og Jón Steinar Guðmundsson þjálfara Bolungarvíkur.

Lesa meira
 

Ólöglegur leikmaður í Deildarbikarnum

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Katrín Jónsdóttir lék ólögleg með liði Þróttar R. í leik gegn HK/Víkingi í Deildarbikarnum laugardaginn 2. apríl síðastliðinn. Úrslit leiksins standa óbreytt.

Lesa meira
 

Úrskurður samninga- og félagaskiptanefndar

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Völsungs og Þórs vegna tímabundinna félagaskipta leikmannsins Baldurs Sigurðssonar. Nefndin úrskurðaði að tilkynning um tímabundin félagaskipti leikmannsins úr Völsungi yfir í Þór skyldi vera ógild.

Lesa meira
 

Úrskurður aganefndar

Á fundi aganefndar KSÍ í dag, 5. apríl, var leikmaður Fjarðabyggðar, Goran Nikolic, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í viðureign Leifturs/Dalvíkur og Fjarðabyggðar í 4. riðli B-deildar Deildarbikars karla 18. mars síðastliðinn.

Lesa meira
 

Ólöglegir leikmenn í Deildarbikarnum

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þrír leikmenn léku ólöglegir með félögum sínum í Deildarbikarnum í leikjum sem fram fóru 17. og 18. mars. Allir höfðu leikmennirnir fengið þrjár áminningar í keppninni og hefðu því átt að taka sjálfkrafa út leikbann í viðkomandi leikjum.

Lesa meira
 

Ólöglegir leikmenn í Deildarbikarnum

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Saso Durasevic lék ólöglegur með Leiftri/Dalvík í leik gegn Fjarðabyggð í Deildarbikarnum föstudaginn 18. mars síðastliðinn.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög