Agamál

Úrskurður aganefndar

Á fundi aganefndar KSÍ í dag, 31. janúar, var leikmaðurinn Eyjólfur Fannar Eyjólfsson, 2. fl. karla Fjölni, úrskurðaður í tímabundið keppnisbann í öllum leikjum á vegum KSÍ til þriggja mánaða vegna brottvísunar 23. janúar.

Leikbannið gildir frá 31. janúar 2005 til og með 30. apríl 2005.Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög