Agamál

Úrskurður samninga- og félagaskiptanefndar

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Víkings R. og Leiknis R. vegna kröfu Víkings um að Leiknir verði beittur refsingum þar sem Leiknir hafi reynt að fá samningsbundinn leikmann til að ganga í raðir félagsins.

Lesa meira
 

Úrskurður samninga- og félagaskiptanefndar

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Leiknis R. og Víkings R. vegna kröfu Leiknis um að Víkingur verði beittur refsingum þar sem þjálfari Víkings hafi reynt að fá samningsbundinn leikmann til að ganga í raðir félagsins. Niðurstaðan er sú að nefndin veitir Víkingi R. áminningu.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög