Agamál

Ólöglegur leikmaður í Reykjavíkurmótinu

Í samræmi við mótareglur hefur skrifstofa KSÍ í umboði KRR staðfest að Hans Fróði Hansen lék ólöglegur með liði Fram gegn Þrótti sunnudaginn 8. febrúar í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla í leik um 5. sætið. Úrslitum leiksins hefur því verið breytt og þau skráð 3-0, Þrótti í vil. Einnig hefur Knattspyrnuráð Reykjavíkur dæmt Fram til að greiða sekt vegna þessa að upphæð kr. 24.000 í samræmi við .


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög