Agamál

Úrskurður aganefndar

Aganefnd KSÍ barst greinargerð frá framkvæmdastjóra sambandsins vegna ummæla Þorvalds Örlygssonar þjálfara KA og Slobodans Milisic leikmanns félagsins eftir leik ÍA og KA í undanúrslitum VISA-bikarsins. Erindi framkvæmdastjóra var í samræmi við og uppfyllti þær kröfur sem gerðar eru í 11. grein starfsreglna aganefndar KSÍ. Hlutaðeigandi aðilar hafa fengið afrit af greinargerð framkvæmdastjóra og skiluðu skriflegri greinargerð í samræmi við reglugerðina.

Nánar


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög