Agamál

Starfsreglur aganefndar

Á fundi stjórnar KSÍ 8. ágúst var samþykkt að bæta inn ákvæði til bráðabirgða í starfsreglur aganefndar:

9.6. Sé leikmaður, sem jafnframt er þjálfari, úrskurðaður í leikbann, er honum óheimilt að stjórna liðinu í þeim leikjum sem hann tekur út leikbann í. [Sé leikmaður, sem jafnframt er þjálfari í öðru félagi, úrskurðaður í leikbann, er honum heimilt að stjórna liði sínu á því tímabili sem hann tekur út leikbann.] (Bráðabirgðaákvæði í hornklofa).


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög